Vera Design
VERA DESIGN Strengir Silfurhringur
Þessi fallegi hringur er hannaður af Guðbjarti Þorleifssyni gullsmið, og er sannarlega glæsilegur.
Strengirnir tákna íslenska náttúru og droparnir tákna vatn.
925 silfur með ródíumhúð og zirkon steini
Kemur í fallegri gjafaöskju