Fyrirtækið

Verslunin Klukkan var stofnuð árið 1975 í Kópavogi, og hefur verið staðsett í Kópavogi allar götur síðan. Netverslunin Klukkan.is opnaði 2015, og verslunin fagnaði svo 45 ára starfsafmæli árið 2020.

Verslunina reka Viðar Hauksson og fjölskylda. Viðar er með úrsmíðameistari frá Den Danske Urmagerskole í Ringsted og öðlaðist meistararéttindi í greininni árið 1977.