Vera Design
VERA DESIGN Infinity Tiny Barna silfurarmband
Virkilega fallegt silfurarmband fyrir börn
Silfur með ródíumhúð
Stillanlegt: 17-21cm
Sjö kristin trúartákn - Kross (Kristur), dúfa (friður og ást), bikar (síðsta kvöldmáltíðin), akkeri (trú von og kærleikur), fiskur (tákn kristinna), A (Alfa - upphaf), skeifa (Omega - endir)
Kemur í fallegri gjafaöskju