Showing all 1 result

Trúlofunarhringar og giftingarhringar

Trúlofunarhringar og giftingarhringar eru fáanlegir í verslun okkar Hamraborg 10. Einnig útvegum við handsmíðaða gull trúlofunarhringa og giftingarhringa. Hringarnir eru fáanlegir í ýmsum breiddum og gerðum, hamraðir, skreyttir demöntum, og áletraðir.

Trúlofunarhringar eru oftast einnig notaðir sem giftingarhringar, og flytjast af hægri og yfir á vinstri hendi við giftingu.

Við bjóðum hringa í 9k og 14k gulli, 9k og 14k rósagulli, og silfri. Hægt er að velja milli 6 mismunandi breidda, og 3 mismunandi áferðir. Þá eru hringarnir fáanlegir með 3 mismunandi lögum, kúptir, sléttir og hálfkúptir. Einnig er hægt að fá demanta í hringana, og láta áletra þá að innan.

Í verslun okkar má sjá allar mögulega útfærslur af hringum, og svo erum við alltaf til í að veita bestu mögulegu upplýsingar í gegnum síma, tölvupóst eða á spjallinu hér á Klukkan.is.