Showing all 51 results

Vera Design var stofnað í kringum skartgripalínu Guðbjarts Þorleifssonar gullsmiðs, en hann hefur hannað fjöldann allan af skartgripum á síðustu 60 árum. Lína hans er þjóðleg með sögu.