ÚRSMIÐUR

Viðar Hauksson úrsmiður hefur sinnt viðgerðum á úrum og klukkum hjá Klukkunni allt frá stofnun árið 1975.

Viðar er með úrsmíðapróf frá Den Danske Urmagerskole í Ringsted og öðlaðist meistararéttindi í greininni árið 1977.

Hér finnur þú okkur

Klukkan
Hamraborg 10, 200 Kópavogi.